Eitt App fyrir öllBílastæði

Einfaldaðu lífið. Finndu rétta bílastæðaappið á einum stað.

8+
Mismunandi öpp
1
Einföld Lausn
0
Ruglingur

Vandamálið

Samkvæmt Félag íslenskra bifreiðaeiganda er “villta vestrið” í gjald­töku bílastæða á Íslandi

Of mörg öpp

Þú þarft að hafa 8 (jafnvel fleiri) mismunandi öpp í símanum þínum til að geta greitt á öllum bílastæðum á Íslandi. Mikið flækjustig og óþægindi fyrir neytendur.

  • Ruglingslegt hvaða app á að nota hvar
  • Þarf að setja inn kort í hvert app
  • Mismunandi notendaupplifun í hverju appi

Núverandi greiðsluleiðir

Bílastæðasjóður
Parka
EasyPark
Green Parking
My Parking
Stefna
Check-it
Autopay

Lausnin

Við sýnum þér hvaða app þú þarft og vísum þér beint þangað.

Ekki fleiri öpp

Þarft ekki að hugsa hvaða app þú þarft að nota í hvert skipti. Það er eitt app fyrir allt.

GPS Staðsetning

Með GPS staðsetningu þá sýnum við þér bara þau öpp sem hægt er að borga með á þeim stað sem þú ert á.

Beint Í Appið

Einn smellur og þú ert kominn beint í rétta bílastæðaappið. Ekkert rugl.

Skráðu þig á biðlistann

Við erum að þróa appið núna. Skráðu þig á biðlistann og við munum hafa samband þegar appið er tilbúið.

Með því að skrá þig samþykkir þú að við notum upplýsingarnar til að hafa samband við þig um appið.

Framtíðarsýn

Við erum að byrja með því einfaldasta - að hjálpa þér að finna rétta appið

Einn Staður fyrir Allt

Í framtíðinni vonumst við til að geta orðið að samantektarkerfi fyrir öll bílastæðaöpp á Íslandi. Markmiðið okkar er að þú getir greitt fyrir öll bílastæði í einu appi - óháð því hvar þú ert á landinu eða hvaða kerfi er í notkun.

1
App
Fyrir allt
1
Greiðsla
Eitt kort
Öll
bílastæði
Allt Ísland

🚀 Framtíðin er björt

Með þinni aðstoð getum við byggt upp lausnina sem Ísland þarf - einfalt bílastæðakerfi fyrir alla.